Niðurhal
Arnar Þór
405 44 5

Fjarlægð

21,96 km

Heildar hækkun

1.154 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.154 m

Hám. hækkun

1.131 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

583 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Landmannalaugar: Háalda, Bláhnúkur o.fl. (05.09.20)
  • Mynd af Landmannalaugar: Háalda, Bláhnúkur o.fl. (05.09.20)
  • Mynd af Landmannalaugar: Háalda, Bláhnúkur o.fl. (05.09.20)
  • Mynd af Landmannalaugar: Háalda, Bláhnúkur o.fl. (05.09.20)
  • Mynd af Landmannalaugar: Háalda, Bláhnúkur o.fl. (05.09.20)
  • Mynd af Landmannalaugar: Háalda, Bláhnúkur o.fl. (05.09.20)

Tími

6 klukkustundir 30 mínútur

Hnit

1826

Hlaðið upp

8. apríl 2021

Tekið upp

september 2020

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.131 m
583 m
21,96 km

Skoðað 44sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)

Frábær hringur í stórfenglegu veðri inni í Laugum. Gengið frá skála upp á Háöldu og þaðan áleiðis að hverasvæðinu og inn á Laugaveginn. Haldið af honum og inn á Skallahringinn en beygt af honum til að fara niður bratta hryggi og yfir á Bláhnúk. Hefðbundin leið frá Bláhnúk og niður í skála.

ATH! Merki sem "Difficult" því fara þarf niður eftir mjóum og bröttum hryggjum til að komast yfir að Bláhnúk. Getur verið virkilega erfitt fyrir lofthrædda og beinlínis hættulegt ef óvarlega er farið, sérstaklega í bleytu. Mér er sagt að sú leið sé lítið farin nú til dags, kæmi mér ekki á óvart ef rétt reynist. Gæta þarf varúðar og huga að færi (bleytu) en vant og fótvisst göngufólk ætti ekki að vera í vandræðum. Mæli eindregið með göngustöfum.

Ef göngufólki líst ekki á hryggina þegar að þeim er komið er lítið mál að velja öryggið og taka lengri leiðina - halda þá áfram að Skalla og fylgja þaðan stikaðri leið að skála.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið