Niðurhal

Fjarlægð

24,64 km

Heildar hækkun

231 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

753 m

Hám. hækkun

683 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

66 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Langagil-Djúpá-Rauðaberg 9. júlí 13
  • Mynd af Langagil-Djúpá-Rauðaberg 9. júlí 13
  • Mynd af Langagil-Djúpá-Rauðaberg 9. júlí 13
  • Mynd af Langagil-Djúpá-Rauðaberg 9. júlí 13
  • Mynd af Langagil-Djúpá-Rauðaberg 9. júlí 13
  • Mynd af Langagil-Djúpá-Rauðaberg 9. júlí 13

Tími

9 klukkustundir 50 mínútur

Hnit

3677

Hlaðið upp

28. ágúst 2013

Tekið upp

júlí 2013

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
683 m
66 m
24,64 km

Skoðað 2068sinnum, niðurhalað 37 sinni

nálægt Kálfafell, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Dagur 3. Gengið í sól og blíðu allan daginn, 15-20°C hiti. Frekar erfitt vegna langrar göngu og þyngdar á baki. Falleg leið þar sem gróður jókst eftir því sem neðar dró. Mikið útsýni yfir fjöll og jökla. Stórbrotið og glæsilegt landslag við gljúfur og fossa Djúpár, sérstaklega nálægt Fossabrekkum. Eins nálægt Rauðabergsmúla.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið