Niðurhal
Jobbi

Fjarlægð

13,4 km

Heildar hækkun

671 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

671 m

Hám. hækkun

322 m

Trailrank

43 5

Lágm. hækkun

29 m

Tegund leiðar

Hringur
 • Mynd af Langihryggur
 • Mynd af Við St. Hrút
 • Mynd af Gos1
 • Mynd af Gos2
 • Mynd af G3
 • Mynd af G4

Hreyfitími

5 klukkustundir 58 mínútur

Tími

9 klukkustundir 22 mínútur

Hnit

2173

Hlaðið upp

31. mars 2021

Tekið upp

mars 2021
 • Einkunn

   
 • Upplýsingar

   
 • Auðvelt að fylgja

   
 • Landslag

   

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Deila
-
-
322 m
29 m
13,4 km

Skoðað 1723sinnum, niðurhalað 19 sinni

nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)

Eldgos
Gönguleiðin upp Langahrygg er auðveld, ekki mjög brött.
Fallegt útsýni af hryggnum.
Ef eingöngu er verið að ganga til gosstöðva er slóð austan við Langahrygg, m.a. farin af fjallahjólurum.
En styst og auðveldast er að fara upp Nátthaga.
Leiðin úr skarðinu við Stóra-Hrút að gosstöððvum gæti verið varasöm í vestlægum áttum vegna gasmengunar.
Niðurleiðin var gömlum fótum löng og erfið.
Biðröð við kaðalin og farin erfiðari leið niður.
Sá eftir að fara ekki í niður með Langahrygg til baka.
Toppur

Langihryggur

 • Mynd af Langihryggur
Fjallskarð

Við St. Hrút

 • Mynd af Við St. Hrút
Hellir

Gos1

 • Mynd af Gos1
Hellir

Gos2

 • Mynd af Gos2
Hellir

G3

 • Mynd af G3
Hellir

G4

 • Mynd af G4

3 ummæli

 • Mynd af Anna Maria Einarsdottir

  Anna Maria Einarsdottir 31. mar. 2021

  Gætir þú sett inn smá leiðarlýsingu. Áhugavert að fara þessa leið. Langar að prófa hana.

 • Jobbi 1. apr. 2021

  Gönguleiðin upp Langahrygg er auðveld, ekki mjög brött.
  Fallegt útsýni af hryggnum.
  Ef eingöngu er verið að ganga til gosstöðva er slóð austan við Langahrygg, m.a. farin af fjallahjólurum.
  En styst og auðveldast er að fara upp Nátthaga.
  Leiðin úr skarðinu við Stóra-Hrút að gosstöððvum gæti verið varasöm í vestlægum áttum vegna gasmengunar.
  Niðurleiðin var gömlum fótum löng og erfið.
  Sá eftir að fara ekki í niður með Langahrygg til baka.

 • Mynd af Anna Maria Einarsdottir

  Anna Maria Einarsdottir 1. apr. 2021

  Takk fyrir

Þú getur eða þessa leið