Ari Sig
184 9 31
  • mynd af Látrar - Sæból, Aðalvík

Styrkleiki   Miðlungs

Hnit 171

Uploaded 30. júní 2011

Recorded júní 2011

-
-
49 m
2 m
0
2,0
4,0
7,97 km

Skoðað 3040sinnum, niðurhalað 58 sinni

nálægt Látrar, Vestfirðir (Ísland)

Hornstrandaskund Harmsagnafélags BB, dagur 3 af 4: gengið frá Látrum að Sæbóli eða Aðalvíkina eins og hún er kölluð. Tókum langa og góða pásu í hinni gullfallegu Miðvík. Þetta er ekki erfið leið en hins vega er "smá" faratálmi í endann, svokölluð Tök við Posavík. Sjá bók Páls Ásgeirs Ásgeirssonar ofl. varðandi leiðbeiningar.

Athugasemdir

    You can or this trail