Niðurhal

Fjarlægð

6,55 km

Heildar hækkun

544 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

544 m

Hám. hækkun

1.186 m

Trailrank

27

Lágm. hækkun

665 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

3 klukkustundir 15 mínútur

Hnit

974

Hlaðið upp

15. ágúst 2015

Tekið upp

ágúst 2015

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.186 m
665 m
6,55 km

Skoðað 2548sinnum, niðurhalað 29 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Skruppum í göngu á Laufafell við Fjallabak syðra. Óhætt að segja að í þessari göngu fái maður mikið fyrir lítið svo ekki sé meira sagt. Tiltölulega létt ganga og bara hægt að taka þann tíma sem þarf til að ganga upp. Mun víðsýnna en við bjuggumst við. Sáum alveg út á sjó á Suðurlandi og 8 jökla svo dæmi sé tekið - Tindfjallajökull, Eyjafjallajökul, Mýrdalsjökull, Háskerðingur, Torfajökull, Vatnajökull, Hofsjökull og Langjökull. Strangt til tekið væri hægt að telja með Blesárjökul og Þórisjökul. Má nefna margt fleira eins og Heklu, Rauðufossafjöll, Kerlingarfjöll, Sveinstind og svo mætti lengi telja.
Upplögð ganga ef gist er t.d. á Hungurfitjum eða í Dalakofanum.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið