Niðurhal
nonnio

Fjarlægð

8,14 km

Heildar hækkun

528 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

528 m

Hám. hækkun

609 m

Trailrank

38

Lágm. hækkun

108 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

2 klukkustundir 28 mínútur

Hnit

652

Hlaðið upp

31. júlí 2021

Tekið upp

júlí 2021

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
609 m
108 m
8,14 km

Skoðað 433sinnum, niðurhalað 13 sinni

nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)

Átti leið framhjá Laugarvatni, hafði nógan tíma og veðrið var gott og ákvað því að ganga á Laugarvatnsfjall.

Fór þessa hefðbundnu leið upp að útsýnisvörðunni en sá þá að ég var alls ekki kominn á toppinn og hélt því áfram.

Þegar ég nálgaðist toppinn blasti við mér flottasta toppvarða sem ég hef séð.

Niðurleiðin var síðan meðfram girðingu niður á gamla Lingdalsheiðaveginn og með honum niður að bíl.

Niðurstaðan er bráðskemmtileg og falleg ganga.
Toppur

Laugarvatnsfjall

  • Mynd af Laugarvatnsfjall
  • Mynd af Laugarvatnsfjall
  • Mynd af Laugarvatnsfjall
  • Mynd af Laugarvatnsfjall
  • Mynd af Laugarvatnsfjall
Laugarvatnsfjall
Varða

Varða

  • Mynd af Varða
  • Mynd af Varða
  • Mynd af Varða
500 m height

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið