Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 1200sinnum, niðurhalað 13 sinni
nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
Gengið frá Landmannalaugum. Ég fylgdi nokkurn veginn þessum slóða. Ég valdi að ganga í gegnum Grænagil því það er fallegra að mínu mati og færra fólk á ferli. Hér er nauðsynlegt að vera með gps tæki með sér því oft getur verið mikil þoka á svæðinu þar sem gengið er framhjá Stóra hver í átt að Hrafntinnuskeri. Varið ykkur á snjóhengjum sem liggja yfir læki. Gott er að hafa mjótt prik með sér til að stinga í snjóinn til að athuga hvort hengjann sé nógu þykk til að hægt sé að ganga yfir hana.
Athugasemdir