Niðurhal

Heildar hækkun

619 m

Styrkleiki

Auðvelt

niður á móti

485 m

Max elevation

627 m

Trailrank

32

Min elevation

61 m

Trail type

One Way
  • mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020
  • mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020
  • mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020
  • mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020
  • mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020
  • mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020

Moving time

4 klukkustundir 51 mínútur

Tími

7 klukkustundir 2 mínútur

Hnit

3101

Uploaded

27. júní 2020

Recorded

júní 2020
Share
-
-
627 m
61 m
16,85 km

Skoðað 172sinnum, niðurhalað 12 sinni

nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Leggjabrjótur er forn þjóðleið milli Botnsdals í Hvalfirði og Þingvalla sem liggur um skarðið sem skilur að Botnssúlur og Búrfell.
Við völdum að fylgja vegarslóða sem er nánast alla leiðina. Fórum því upp í um 600 m hæð og gengum í hlíð Vestursúlu. Sáum þá vel yfir heiðina. Gamla leiðin var greinilega neðar, framhjá Sandvatni og Biskupskeldu. Við stikluðum yfir Súlnaá og gengum svo meðfram henni og síðar Öxará um tíma. Veður var gott allan tímann, þurrt og útsýni mikið. Gangan var létt en gatan nokkuð grýtt. Farið var rólega yfir.

Athugasemdir

    You can or this trail