Niðurhal

Fjarlægð

16,85 km

Heildar hækkun

619 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

485 m

Hám. hækkun

627 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

61 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020
  • Mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020
  • Mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020
  • Mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020
  • Mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020
  • Mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020

Hreyfitími

4 klukkustundir 51 mínútur

Tími

7 klukkustundir 2 mínútur

Hnit

3101

Hlaðið upp

27. júní 2020

Tekið upp

júní 2020

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Deila
-
-
627 m
61 m
16,85 km

Skoðað 282sinnum, niðurhalað 14 sinni

nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Leggjabrjótur er forn þjóðleið milli Botnsdals í Hvalfirði og Þingvalla sem liggur um skarðið sem skilur að Botnssúlur og Búrfell.
Við völdum að fylgja vegarslóða sem er nánast alla leiðina. Fórum því upp í um 600 m hæð og gengum í hlíð Vestursúlu. Sáum þá vel yfir heiðina. Gamla leiðin var greinilega neðar, framhjá Sandvatni og Biskupskeldu. Við stikluðum yfir Súlnaá og gengum svo meðfram henni og síðar Öxará um tíma. Veður var gott allan tímann, þurrt og útsýni mikið. Gangan var létt en gatan nokkuð grýtt. Farið var rólega yfir.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið