Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 417sinnum, niðurhalað 3 sinni
nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
Þriðjudagsæfing. Leggur sex af sex meðfram Leirvogsá frá sjó að upptökum í Leirvogsvatni, nú farið hringinn kringum Leirvogsvatn. Þessi leið er mjög falleg og verður farin aftur í klúbbnum sem og leggur tvö frá gljúfrinu við Mosfell og að Grafará og svo er leggur 3 um Tröllafoss orðin sígild í klúbbnum. Takk fyrir okkur Leirvogsá... það var magnað að kynnast þér frá upphafi til enda ! :-)
Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/48_aefingar_april_juni_2019.htm
Athugasemdir