Niðurhal

Fjarlægð

4,42 km

Heildar hækkun

82 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

241 m

Hám. hækkun

266 m

Trailrank

17

Lágm. hækkun

48 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Mountain pass

Hreyfitími

ein klukkustund 3 mínútur

Tími

ein klukkustund 4 mínútur

Hnit

776

Hlaðið upp

12. september 2021

Tekið upp

september 2021

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
266 m
48 m
4,42 km

Skoðað 172sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)

Farið frá Skála- Mælifelli. Gengið í gegnum Hundadalina að jaðri Stóra Hrúts og meðfram hlíð hans. Ef farið er aðeins lengra en þessi leið sýnir mà sjá allt hraunið í Meradölum líka. Gígurinn sést vel ef farið er upp í hlíðar Stóra Hrúts. Ég trakkaði bara aðra leiðina en hún er gengin fram og til baka. Sumstaðar koma nokkuð torfærir kaflar en þeir eru stuttir.
Fjallskarð

Mountain pass

  • Mynd af Mountain pass

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið