Niðurhal

Fjarlægð

3,61 km

Heildar hækkun

292 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

292 m

Hám. hækkun

337 m

Trailrank

25

Lágm. hækkun

157 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Litla Sandfell við Jórugil 201020
  • Mynd af Litla Sandfell við Jórugil 201020
  • Mynd af Litla Sandfell við Jórugil 201020
  • Mynd af Litla Sandfell við Jórugil 201020
  • Mynd af Litla Sandfell við Jórugil 201020
  • Mynd af Litla Sandfell við Jórugil 201020

Tími

ein klukkustund 32 mínútur

Hnit

330

Hlaðið upp

23. október 2020

Tekið upp

október 2020

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
337 m
157 m
3,61 km

Skoðað 215sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)

Þriðjudagsæfing á Þingvallafjall nr. 35 á árinu 2020 í svokallaðri Þingvallafjallaáskorun ársins. Mjög létt og stutt ganga en mjög falleg og stendur Jórugilið upp úr sem og yfirgnæfandi tindarnir Jórutindur og Hátindur sem voru gengnir í júní á árinu. Útsýnið af Litla Sandfelli kom á óvart, vanmetið fjall sem við ætluðum næstum því að hafa ekki með í Þingvallafjallaáskoruninni en það sannaði algerlega gildi sitt :-) Nokkrir nýliðar að ganga með höfuðljós í myrkri í fyrsta sinn og nutu þess í botn, snillingar þetta fólk :-)

Ferðasaga hér: http://fjallgongur.is/thingvallafjollin_sogur_2020/litla_sandfell_joru_201020.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið