Niðurhal
nonnio

Fjarlægð

15,72 km

Heildar hækkun

1.070 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.070 m

Hám. hækkun

1.060 m

Trailrank

44

Lágm. hækkun

76 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

5 klukkustundir 39 mínútur

Hnit

1732

Hlaðið upp

10. ágúst 2021

Tekið upp

ágúst 2021

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Deila
-
-
1.060 m
76 m
15,72 km

Skoðað 237sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Eyja- og Miklaholtshreppur, Vesturland (Ísland)

Ljósufjöll eru hæstu fjöll á Snæfellsnesi ef Snæfellsjökull sjálfur er undanskilinn. Tindarnir eru þrír og allir losa þeir 1000 metrana, Gráni, Bleikur og Miðtindur.
Þau eru ekki tæknilega erfið að klífa þótt þau séu nokkuð há og það er hægt að fara nokkrar leiðir á toppana.
Ég valdi að byrja á Grána og taka Bleik og Miðtind í röð.

Í byrjun er hækkunin þægileg og færið gott en síðasta spölurinn á Grána er þó nokkuð brattur og grófur en samt ekkert hættulegur.

Þegar komið er á Grána eru Bleikur og Miðtindur þægilegir.

Leiðin niður af Miðtindi er mjög falleg og tiltölulega auðveld.

Ég var ekki alveg nógu heppin með skyggnið þegar ég kom upp því nánast um leið skall á þoka en útsýnið á góðum degi veit ég að er magnað. Snæfellsnesið allt með jökulinn eins og kóng við endann.

Á bakaleiðinni skoðaði ég Valafoss, mjög fallegur 60 m. hár foss í ánni Selá.

Niðurstaðan er að ganga á Ljósufjöll er bráðskemmtileg og alls ekki erfið miðað við að ganga á +1000 m. hátt fjall.
Toppur

Bleikur

 • Mynd af Bleikur
 • Mynd af Bleikur
 • Mynd af Bleikur
Bleikur
Toppur

Gráni

 • Mynd af Gráni
 • Mynd af Gráni
 • Mynd af Gráni
 • Mynd af Gráni
 • Mynd af Gráni
 • Mynd af Gráni
Gráni
Toppur

Miðtindur

 • Mynd af Miðtindur
 • Mynd af Miðtindur
 • Mynd af Miðtindur
 • Mynd af Miðtindur
 • Mynd af Miðtindur
 • Mynd af Miðtindur
Miðtindur
Varða

Valafoss

 • Mynd af Valafoss
 • Mynd af Valafoss
 • Mynd af Valafoss
 • Mynd af Valafoss
Valafoss í Kleifá

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið