Niðurhal
VisitAkureyri

Fjarlægð

7,21 km

Heildar hækkun

116 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

116 m

Hám. hækkun

163 m

Trailrank

20

Lágm. hækkun

45 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Lögmannshlíðarhringurinn

Hnit

68

Hlaðið upp

1. apríl 2020

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
163 m
45 m
7,21 km

Skoðað 835sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Gengið um svæðið fyrir ofan og vestan við Akureyri. Leiðin liggur meðfram Lónsánni, eftir sjálfri Lögmannshlíðinni þar sem fram fer mikil skógrækt suður að Lögmannshlíðarkirkju. Hjá hesthúsahverfinu er gengið inn Safírstræti í áttina að dýraspítalanum þaðan sem haldið er til vinstri eftir malarbornum reiðvegi til norðurs að Lónsá og þaðan áfram leggurinn niður að þjóðvegi 1 sömu leið og í upphafi göngunnar.

Upphafsstaður: Húsasmiðjan
Lengd: 7.3 km
Áhugaverðirstaðir: Lónsá, skógrækt, Lögmannshlíðarkirkja, hesthúsahverfið
Athugið að hluta af leiðinni er gengið á reiðleið og eru gangandi vegfarendur beðnir að taka tillit til þess! Einnig má geta þess að á laugardögum (fyrir hádegi) og miðvikudögum (eftir hádegi) fer fram rekstur á þessari leið, oft með miklum fjölda hesta.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið