Moving time  ein klukkustund 39 mínútur

Tími  2 klukkustundir 26 mínútur

Hnit 981

Uploaded 9. júní 2020

Recorded júní 2020

-
-
395 m
21 m
0
1,3
2,6
5,25 km

Skoðað 420sinnum, niðurhalað 12 sinni

nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Við hittumst á bílastæðinu við Húsgagnahöllina kl. 17:55, sameinumst í bíla (ef fólk vill) og keyrum af stað kl. 18. Við keyrum upp á Kjalarnes og beygjum inn Hvalfjarðarveginn og svo afleggjara til hægri rétt áður en komið er að Tíðaskarði. Sjá kort á viðburði af upphafsstað.
Ef þið mætið beint á upphafsstað þá er gott að miða við að vera þar um kl. 18:20 en fer auðvitað eftir umferðinni hvenær bílarnir koma frá Húsgagnahöllinni.
Lokufjallið stendur norðan megin við mynni Blikdals á mótum Kjalarness og Kjósar. Toppurinn á Lokufjalli kallast því skemmtilega nafni, Hnefi. Þar er gott útsýni yfir mynni Hvalfjarðar, Akrafjall og Skarðsheiði og Blikdalurinn er alltaf fallegur.
Vegalengd er um 5 km og hækkun 400 m. Gera má ráð fyrir að gangan taki 2,5 tíma.
Einar Skúlason sér um þessa göngu.
Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Athugasemdir

    You can or this trail