-
-
738 m
37 m
0
3,7
7,4
14,8 km
Skoðað 2515sinnum, niðurhalað 79 sinni
nálægt Kálfafell, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
"Þokugengið" gekk á Lómagnúp í þoku og súld 12. maí 2012. Gengum upp Skorargljúfur sem er mikilfenglegt og vel þess virði að skoða. Síðan var gengið upp úr því nokkurn bratta og upp klettabelti á keðju. Betra að vera þar í góðu veðri og stilltu. Miklar sprungur og kynjamyndir sáust víða en útsýni var ekkert af Lómagnúpnum fyrir þoku. Töluverðan tíma tók að fara upp og svo niður á keðjunni fyrir stóran hóp og er því heildartíminn nokkuð langur.
6 comments
You can add a comment or review this trail
Þórður G Ólafsson 24.11.2013
Þokan gaf sig ekki. https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/lomagnupur-12-mai-2012-5674148/photo-3014208
Þórður G Ólafsson 24.11.2013
Skorargljúfrið er þess virði að skoða. https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/lomagnupur-12-mai-2012-5674148/photo-3014209
Þórður G Ólafsson 24.11.2013
Víða tröllslegar sprungur https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/lomagnupur-12-mai-2012-5674148/photo-3014210
Þórður G Ólafsson 24.11.2013
Keðjan kom sér vel en betra er að vera ekki lofthræddur og fara þessa leið í góðu veðri. https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/lomagnupur-12-mai-2012-5674148/photo-3014211
Þórður G Ólafsson 24.11.2013
Skorargilsbotninn https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/lomagnupur-12-mai-2012-5674148/photo-3014212
Þórður G Ólafsson 24.11.2013
Margar kynjamyndir voru í Skorargilinu. https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/lomagnupur-12-mai-2012-5674148/photo-3014213