Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

19,81 km

Heildar hækkun

1.475 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.475 m

Hám. hækkun

782 m

Trailrank

37 4,3

Lágm. hækkun

79 m

Tegund leiðar

Hringur
 • Mynd af Lómagnúpur austan megin 210718
 • Mynd af Lómagnúpur austan megin 210718
 • Mynd af Lómagnúpur austan megin 210718
 • Mynd af Lómagnúpur austan megin 210718
 • Mynd af Lómagnúpur austan megin 210718
 • Mynd af Lómagnúpur austan megin 210718

Hnit

500

Hlaðið upp

10. ágúst 2018

Tekið upp

ágúst 2018
 • Einkunn

   
 • Upplýsingar

   
 • Auðvelt að fylgja

   
 • Landslag

   

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Deila
-
-
782 m
79 m
19,81 km

Skoðað 851sinnum, niðurhalað 71 sinni

nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Keyrt af þjóðvegi 1 inn með slóðanum austan megin við fjallið alla leið þar sem Núpsáin sker sig upp að fjallinu og gengið upp kjarrið og inn með Seldal alla leið í Hvirfilsdal og hann genginn inn og upp grjótskarðið (en skoða má aðra leið innar samt) þaðan sem gengið er á tindana tvo á fjallinu og fram á brúnirnar og farið sömu leið til baka.

Mæli ekki með að fara meðfram Núpsá gangandi eins og við gerðum á leið upp (fall beint niður í ánna þar) heldur fara með slóðanum gegnum skóginn í hlíðunum eins og við gerðum í bakaleiðinni. Grjótskarðið upp á sjálft fjallið er varasamt sakir grjóthruns en vel fært ef menn fara varlega. Spyrja má hvort greiðari leið sé innar upp úr Hvirfilsdal, en ætla má að alltaf bíði manns klettabeltið að hluta og því hentaði grjótskarðið vel þar sem klöngrast mátti gegnum það upp og niður.

Okkar niðurstaða með hæsta tind er sú að hann er utar á fjallinu þar sem stóra varðan er, en ekki þar sem punkturinn á Map source kortinu okkar gamla sýndi en þar er minni varða. Það munar hins vegar mjög litlu á þessum tveimur tindum.

Dásamleg leið og öll gangan falleg, ekki síður aksturinn inn eftir og hlíðar og dalir í byrjun og enda göngunnar. Góður kostur fyrir þá sem vilja sneiða hjá keðjuhlutanum vestan megin ef lofthræðsla hindrar för.

Sjá ferðasöguna alla á www.fjallgongur.is/tindur158_lomagnupur_210718

1 athugasemd

 • Przemyslaw Holynski 18. jún. 2022

  Ég hef fylgt þessari leið  staðfest  Skoða meira

  A lot of rocks, trail is not marked, hard to find entrance to trail.

Þú getur eða þessa leið