Niðurhal

Heildar hækkun

363 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

363 m

Max elevation

758 m

Trailrank

32

Min elevation

408 m

Trail type

Loop
  • mynd af Lónfell 23. ágúst 2020
  • mynd af Lónfell 23. ágúst 2020
  • mynd af Lónfell 23. ágúst 2020
  • mynd af Lónfell 23. ágúst 2020
  • mynd af Lónfell 23. ágúst 2020
  • mynd af Lónfell 23. ágúst 2020

Tími

3 klukkustundir 4 mínútur

Hnit

904

Uploaded

24. ágúst 2020

Recorded

ágúst 2020
Be the first to clap
Share
-
-
758 m
408 m
6,27 km

Skoðað 87sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Flókalundur, Vestfirðir (Ísland)

Vel merkt og stikuð leið alveg upp á tindinn. Gengið mikið í misstóru grjóti er ofar dregur. Komið að Lónfellslæk eftir um hálfrar klst göngu og þar er ferskt og gott vatn. Gekk þarna í heiðskíru veðri og nánast logni. Gríðarlegt útsýni í allar áttir. Það hefði verið auðvelt að sjá ís í Arnarfirði þarna uppi. Var um 1,5 klst upp og fór frekar rólega.

Athugasemdir

    You can or this trail