Niðurhal
erlrgud
7 2 7

Fjarlægð

93,32 km

Heildar hækkun

3.386 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

3.997 m

Hám. hækkun

1.094 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

44 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Lónsöræfi 2018
  • Mynd af Lónsöræfi 2018
  • Mynd af Lónsöræfi 2018
  • Mynd af Lónsöræfi 2018
  • Mynd af Lónsöræfi 2018
  • Mynd af Lónsöræfi 2018

Tími

4 dagar 3 klukkustundir 15 mínútur

Hnit

9611

Hlaðið upp

1. ágúst 2018

Tekið upp

júlí 2018

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.094 m
44 m
93,32 km

Skoðað 591sinnum, niðurhalað 50 sinni

nálægt Valpjofsstaðir, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Fimm daga ganga um Lónsöræfi í júlí 2018.
Dagur 1: Frá Kelduárlóni í Geldingafellsskála. Tjaldað við skálann og gengið á Geldingafell.
Dagur 2: Frá Geldingafellsskála að Egilsseli um Vesturdal og Kollamúlaheiði
Dagur 3: Dagsferð frá Egilsseli um Víðidal og upp á Kollamúla og Múlakoll. Vaðið yfir Víðidalsá yfir að eyðibýlinu Grund.
Dagur 4: Frá Egilsseli í Múlaskála um Kollamúla og Tröllakróka, „Milli gilja“ niður að Múlaskála
Dagur 5: Frá Múlaskála að Smiðjunesi um Illukamba og Jökulsárgljúfur, meðfram og yfir Jökulsá í Lóni á göngubrú og vaðið yfir Hnappadalsá.
Varða

Egilssel

Varða

Geldingafell

Varða

Geldingafellsskáli

Varða

Grund - eyðibýli

D3
Varða

Múlakollur

Varða

Múlaskáli

Varða

Smiðjunes (eyðibýli/tjaldsvæði)

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið