Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 245sinnum, niðurhalað 12 sinni
nálægt Valpjofsstaðir, Austurland (Ísland)
Dagur 1, gengið að Eyjabakkafoss og þaðan að Bergkvíslarkofa, svo í skála í Geldingafelli, skroppið á Geldingafell um kvöldið.
Dagur 2, Farið fyrir Geldingafellið og niður í Vesturdal, svo áleiðis í skála Egilssel.
Víðidalur skoðaður um kvöldið
Dagur 3, farið að Tröllakrókum og þeir skoðaðir, haldið áfram niður í Múlaskála, kvöldið notað til að skoða svæðið í kring.
Dagur 4, gengið niður í Smiðjunes og áleiðis í Stafafell þar sem ég var sóttur.
Varða
Göngubrú yfir Víðidalsá
Varða
Eyðibýlið Grund í Víðidal
Varða
Beygt af vegi á kindagötu til að komast í Stafafell, Smiðjunes
Varða
Göngubrú yfir Jökulsá í Lóni við Kollumúla
Varða
Göngubrú yfir Hnappadalsá
Athugasemdir