Niðurhal
essemm

Fjarlægð

18,8 km

Heildar hækkun

250 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

453 m

Hám. hækkun

392 m

Trailrank

42

Lágm. hækkun

155 m

Tegund leiðar

Ein leið

Hreyfitími

5 klukkustundir 13 mínútur

Tími

7 klukkustundir 27 mínútur

Hnit

3365

Hlaðið upp

28. ágúst 2021

Tekið upp

ágúst 2021

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Deila
-
-
392 m
155 m
18,8 km

Skoðað 391sinnum, niðurhalað 10 sinni

nálægt Flúðir, Suðurland (Ísland)

Slóugmst í hópinn Gönguferðir í Hrunamannahreppi niður með gljúfrum Stóru-Laxár. Gangan hófst á afrétti þar sem Leirá og Stóra-Laxá mætast og endaði á bænum Kaldbaki, um 18 km vegalengd. Vegna úrkomu voru litirnir ægifagrir, áin vatnsmikil og lækir og fossar sem alla jafnan sjást ekki skoppuðu niður hlíðar gilsinns. Stundum er smá væta bara til bóta og ekki sakaði að allt var svart af gómsætum berjum. Frábær frarstjórn þeirra Helga og Kolbrúnar og góðir göngufélagar gerðu þetta að enn einum yndislegum löngum göngudegi á landinu fagra.
Gengið er að mestu á mjúkum stígum með einstaka mýri og tveir lækir stiklaðir.
Bílastæði

Parking

 • Mynd af Parking
Varða

Waypoint

 • Mynd af Waypoint
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Toppur

Summit

 • Mynd af Summit
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Á

River

 • Mynd af River
Á

River

 • Mynd af River
Á

River

 • Mynd af River
Á

River

 • Mynd af River
Á

River

 • Mynd af River
Á

River

 • Mynd af River
Á

River

 • Mynd af River
Á

River

 • Mynd af River
Á

River

 • Mynd af River
Á

River

 • Mynd af River
Á

River

 • Mynd af River

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið