nonnio

Tími  3 klukkustundir 2 mínútur

Hnit 959

Uploaded 1. maí 2020

Recorded maí 2020

-
-
750 m
115 m
0
2,3
4,5
9,02 km

Skoðað 9sinnum, niðurhalað 0 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Lagt er af stað neðst í Svínadal í Kjós.
Stefnan er tekin beint í hlíðar Möðruvallarháls og upp á hann.
Þá er hálsinn genginn endilangur upp á Trönu.
Efst á hálsinum við Trönu eru gengnar þrengingar, einskonar einstigi, ekki hættulegt en örugglega varasamt fyrir MJÖG lofthrædda.
Til baka af Trönu er Múlinn genginn niður í bíl.
Þessi leið kom mér verulega á óvart, mjög skemmtileg og fallegt útsýni.
Waypoint

Möðruvallarháls

Möðruvallarháls
Waypoint

Múli

Múli
Waypoint

Trana

Trana

Athugasemdir

    You can or this trail