Niðurhal
nonnio

Fjarlægð

9,02 km

Heildar hækkun

768 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

768 m

Hám. hækkun

750 m

Trailrank

38

Lágm. hækkun

115 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

3 klukkustundir 2 mínútur

Hnit

959

Hlaðið upp

1. maí 2020

Tekið upp

maí 2020

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
750 m
115 m
9,02 km

Skoðað 265sinnum, niðurhalað 17 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Lagt er af stað neðst í Svínadal í Kjós.
Stefnan er tekin beint í hlíðar Möðruvallarháls og upp á hann.
Þá er hálsinn genginn endilangur upp á Trönu.
Efst á hálsinum við Trönu eru gengnar þrengingar, einskonar einstigi, ekki hættulegt en örugglega varasamt fyrir MJÖG lofthrædda.
Til baka af Trönu er Múlinn genginn niður í bíl.
Þessi leið kom mér verulega á óvart, mjög skemmtileg og fallegt útsýni.
Varða

Möðruvallarháls

  • Mynd af Möðruvallarháls
  • Mynd af Möðruvallarháls
  • Mynd af Möðruvallarháls
Möðruvallarháls
Varða

Múli

  • Mynd af Múli
  • Mynd af Múli
  • Mynd af Múli
Múli
Varða

Trana

  • Mynd af Trana
  • Mynd af Trana
Trana

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið