Niðurhal

Fjarlægð

58,45 km

Heildar hækkun

1.133 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.068 m

Hám. hækkun

865 m

Trailrank

28

Lágm. hækkun

438 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

2 dagar 8 klukkustundir 52 mínútur

Hnit

8154

Hlaðið upp

27. júlí 2015

Tekið upp

júlí 2015

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
865 m
438 m
58,45 km

Skoðað 2552sinnum, niðurhalað 66 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Hófum ferðina 24. júlí um kl. 11 á svæði sem kallað er Mosar það er smá spotta frá Einhyrningi. Á fyrsta leggnum óðum við yfir 7 vöð, það var bras að fara úr og í þetta oft. Heildarlengd fyrsta leggs var 14.73 km. Gistum í gangnamannaskálanum í Hungurfit.
25. júlí, 2015 var langur leggur, hátt í 27 km. Gengum lengi í grjótkröngli við Laufafell og var það frekar erfitt á fótinn. Töluverður snjór var enn á fjöllum þó komið væri fram í lok júlí. gist var í Dalakofanum þessa nótt.
26. júlí. Gengum töluvert í snjó, hækkun aðeins og svo nokkur vöð. Á góðum kafla er ekki neitt um vatn.

Mjög falleg leið og skemmtileg ganga. Hittum varla hræðu. Mælum með henni :-)
Kolla, Torfi, Valdi, Kristín

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið