Niðurhal

Fjarlægð

4,33 km

Heildar hækkun

249 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

239 m

Hám. hækkun

292 m

Trailrank

17

Lágm. hækkun

57 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Mosfell
  • Mynd af Mosfell

Hreyfitími

ein klukkustund 29 mínútur

Tími

2 klukkustundir 34 mínútur

Hnit

755

Hlaðið upp

7. febrúar 2021

Tekið upp

febrúar 2021

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
292 m
57 m
4,33 km

Skoðað 52sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Hækkun á göngu er rétt rúmir 200 metrar. Að vanda er lagt upp frá höfuðstöðvum Ferðafélags Íslands klukkan 08:30 þaðan sem ekið er í halarófu. Þeir sem koma beint á uppgöngustað mæta við Mosfellskirkju kl. 9:00. Til að komast á staðinn er ekið eftir Vesturlandsvegi í gegnum Mosfellsbæ. Beygt er úr seinasta hringtorginu inn Mosfellsdal og ekið að afleggjaranum að Mosfellskirkju þaðan sem ekið er inn á bílastæði við kirkjuna. Fjallið er 285 metrar þar sem það er hæst. Reiknað er með að gangan, sem er um 5 kílómetrar, taki þrjá tíma.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið