Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

2,4 km

Heildar hækkun

80 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

66 m

Hám. hækkun

87 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

61 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Mosfell baksviðs frá Tungumelum 190213 - vantar fjallshlutann NB!
  • Mynd af Mosfell baksviðs frá Tungumelum 190213 - vantar fjallshlutann NB!
  • Mynd af Mosfell baksviðs frá Tungumelum 190213 - vantar fjallshlutann NB!

Tími

56 mínútur

Hnit

205

Hlaðið upp

24. nóvember 2020

Tekið upp

febrúar 2013

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
87 m
61 m
2,4 km

Skoðað 156sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Byrjunin á leið sem við fórum baksviðs á Mosfell frá Tungumelum og meðfram Leirvogsá að Mosfelli að vestan og meðfram því norðan megin áður en farið var upp á það þaðan og svo niður vestan megin. Því miður er gps-slóðin ekki nema byrjunin og meðfram fellinu, en við setjum þetta inn samt til að menn sjái hvar var farið. Breytingar á hverfi Tungumela gæti hindrað för núna árið 2020 þegar þetta er sett inn, en ef menn passa að vera sunnan við Leirvogsá þá ættu þeir að geta fundið leið úr hverfinu og upp á fjallið :-)

Þriðjudagsæfing, ferðasagan hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/23_aefingar_jan_mars_2013.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið