Niðurhal

Fjarlægð

6,66 km

Heildar hækkun

674 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

674 m

Hám. hækkun

824 m

Trailrank

22

Lágm. hækkun

137 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

2 klukkustundir 19 mínútur

Hnit

996

Hlaðið upp

18. maí 2012

Tekið upp

maí 2012

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
824 m
137 m
6,66 km

Skoðað 2507sinnum, niðurhalað 22 sinni

nálægt Álafoss, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Móskarðshnjúk (austari) í Esju uppstigningardag 17. maí 2012. Lagt af stað frá bílastæði um kl 9.00. Léttskýjað, 5°C og hægur vindur. Gangan er svipuð og á Þverfellshorn en aðeins lengri og með betra útsýni. Uppgangan tók ca 1 klst og 10 mínútur. Heildargöngutími voru rúmar 2 klst. Frábært útsýni í léttu veðri yfir höfuðborgarsvæðið, Reykjanesið, Skarðsheiði, Ok, Hvalfell, Botnsúlur, Skjaldbreiður, Hlöðufell og austur að Heklu.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið