Niðurhal
gegils

Fjarlægð

9,22 km

Heildar hækkun

762 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

762 m

Hám. hækkun

816 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

142 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Móskarðshnúkar með tvisti - hringleið
  • Mynd af Móskarðshnúkar með tvisti - hringleið
  • Mynd af Móskarðshnúkar með tvisti - hringleið
  • Mynd af Móskarðshnúkar með tvisti - hringleið
  • Mynd af Móskarðshnúkar með tvisti - hringleið
  • Mynd af Móskarðshnúkar með tvisti - hringleið

Tími

4 klukkustundir 34 mínútur

Hnit

1900

Hlaðið upp

10. nóvember 2020

Tekið upp

ágúst 2020

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
816 m
142 m
9,22 km

Skoðað 485sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Gengum Móskarðshnúka í geggjuðu veðri einn ágústdag og elti hugskot sem greip mig ... fórum lóðbeint niður af eystri Húknum í átt að Skálafelli og í beina stefnu á Dysina sem er á miðri Svínaskarðsleið, en hún blasir við á niðurleiðinni. Gengum síðan Svínaskarðið til baka niður í bíl. Allt krökkt af berjum á leiðinni, einkum krækiber en einnig var talsvert af bláberjum.
Skemmtileg tilbreyting frá hefðbundinni leið.
Varða

Móskarðshnúkar

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið