Niðurhal

Fjarlægð

8,72 km

Heildar hækkun

204 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

266 m

Hám. hækkun

278 m

Trailrank

22

Lágm. hækkun

7 m

Tegund leiðar

Ein leið

Hreyfitími

ein klukkustund 55 mínútur

Tími

2 klukkustundir 47 mínútur

Hnit

1485

Hlaðið upp

24. júní 2019

Tekið upp

júní 2019
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
278 m
7 m
8,72 km

Skoðað 105sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Ólafsfjörður, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Lagt upp frá planinu ofan við Brimnes. Gengið eftir gamla akveginum. Hrunið hefur í veginn og úr veginum á nokkuð mörgum stöðum þ.a. undirlagið er á stundum nokkuð grýtt. Frönsk ungmenni hafa rutt veginn að hluta til. Eitt gil er á leiðinni sem sumum finnst vera erfitt (ekki okkur). Dásamlegur staður til að horfa á sumarsólarlagið.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið