Niðurhal
essemm

Fjarlægð

6,96 km

Heildar hækkun

388 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

388 m

Hám. hækkun

318 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

31 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

3 klukkustundir 8 mínútur

Hnit

646

Hlaðið upp

16. júlí 2017

Tekið upp

júlí 2017

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
6 ummæli
Deila
-
-
318 m
31 m
6,96 km

Skoðað 369sinnum, niðurhalað 8 sinni

nálægt Þingeyri, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Þægileg ganga en leiðin niður að vestanverðu er brött og ekki fyrir alla. Nokkrir í hópnum fóru því sömu leið til baka. Öruggast væri að hafa línu.

6 ummæli

 • oskarorn 7. júl. 2021

  Sæl(l)! Hvernig er að fara niður þarna vestanmegin? Mjög bratt?
  Þetta er eina hringleiðin sem ég hef séð af fellinu. Allir aðrir virðast snúa við og fara aftur niður sömu leið austanmegin.
  Best kveðjur!

 • Mynd af essemm

  essemm 7. júl. 2021

  Sæll. Jà, það er ansi bratt og alls ekki fyrir alla. Nokkrir úr hópnum gengu bara sömu leið til baka. Mæli með því.

 • oskarorn 7. júl. 2021

  Gott að vita.
  Takk fyrir svarið. Og trakkið :-)

 • Mynd af essemm

  essemm 7. júl. 2021

  Bætti við skýringu à leiðinni. Takk fyrir àbendinguna

 • oskarorn 7. júl. 2021

  Vel gert.
  En er þetta ekki leiðin niður að vestanverðu sem þú átt við?

 • Mynd af essemm

  essemm 7. júl. 2021

  Jú auðvitað, takk :-)

Þú getur eða þessa leið