Niðurhal
nonnio

Fjarlægð

11,86 km

Heildar hækkun

997 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

997 m

Hám. hækkun

830 m

Trailrank

45

Lágm. hækkun

6 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

5 klukkustundir 46 mínútur

Hnit

1441

Hlaðið upp

20. júlí 2020

Tekið upp

júlí 2020

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
830 m
6 m
11,86 km

Skoðað 683sinnum, niðurhalað 11 sinni

nálægt Grundarfjörður, Vesturland (Ísland)

Gangan hefst við þjóðveginn rétt fyrir vestan Grundarfjarðarbæ.
Þaðan er gengið inn Lárdal vestan Mýrarhyrnu og upp með Fossum.
Þegar komið er upp fylgdi ég brúnunum upp á norðurodda Mýrarhyrnu.
Eftirtektarvert er hvað það er mikið um fugl í björgunum og er það örugglega skýringin á hvað Mýrarhyrna er vel gróin og græn.
Eftir að hafa dáðst lengi að útsýninu gekk ég eftir toppnum í átt að Kerlingu og Kerlingartindi. Ég hafði einsett mér að halda áfram eftir hryggnum í átt að Kaldnasaborgum eins langt og ég gæti þar til ég kæmist á endastöð. Það kom mér á óvart hversu langt ég komst en á endanum stakk ég mér niður hlíðina heim að bíl.
Varða

Kaldnasaborgir

 • Mynd af Kaldnasaborgir
 • Mynd af Kaldnasaborgir
 • Mynd af Kaldnasaborgir
Kaldnasaborgir
Varða

Kaldnasi

 • Mynd af Kaldnasi
Kaldnasi
Varða

Kerling

 • Mynd af Kerling
 • Mynd af Kerling
 • Mynd af Kerling
Kerling
Varða

Kerlingartindur

 • Mynd af Kerlingartindur
 • Mynd af Kerlingartindur
Kerlingartindur
Varða

Mýrarhyrna

 • Mynd af Mýrarhyrna
 • Mynd af Mýrarhyrna
 • Mynd af Mýrarhyrna
Mýrarhyrna

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið