nonnio

Tími  5 klukkustundir 46 mínútur

Hnit 1441

Uploaded 20. júlí 2020

Recorded júlí 2020

-
-
830 m
6 m
0
3,0
5,9
11,86 km

Skoðað 14sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Grundarfjörður, Vesturland (Ísland)

Gangan hefst við þjóðveginn rétt fyrir vestan Grundarfjarðarbæ.
Þaðan er gengið inn Lárdal vestan Mýrarhyrnu og upp með Fossum.
Þegar komið er upp fylgdi ég brúnunum upp á norðurodda Mýrarhyrnu.
Eftirtektarvert er hvað það er mikið um fugl í björgunum og er það örugglega skýringin á hvað Mýrarhyrna er vel gróin og græn.
Eftir að hafa dáðst lengi að útsýninu gekk ég eftir toppnum í átt að Kerlingu og Kerlingartindi. Ég hafði einsett mér að halda áfram eftir hryggnum í átt að Kaldnasaborgum eins langt og ég gæti þar til ég kæmist á endastöð. Það kom mér á óvart hversu langt ég komst en á endanum stakk ég mér niður hlíðina heim að bíl.
Waypoint

Kaldnasaborgir

Kaldnasaborgir
Waypoint

Kaldnasi

Kaldnasi
Waypoint

Kerling

Kerling
Waypoint

Kerlingartindur

Kerlingartindur
Waypoint

Mýrarhyrna

Mýrarhyrna

Athugasemdir

    You can or this trail