Niðurhal
isleifur76

Fjarlægð

15,82 km

Heildar hækkun

807 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

807 m

Hám. hækkun

667 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

-4 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

5 klukkustundir 49 mínútur

Hnit

1878

Hlaðið upp

18. ágúst 2021

Tekið upp

ágúst 2021

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
667 m
-4 m
15,82 km

Skoðað 75sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Bíldudalur, Vestfirðir (Ísland)

Styttra er að fara frá bænum Hvestu en þar sem ég var mjög snemma á ferðinni á laugardagsmorgni þá vildi ég ekki raska ró íbúa og lagði við þjóðveginn. Nónhorn er mjög skemmtilegt og svipmikið fjall og er uppgönguleiðin auðveld og hvergi neitt teljandi klöngur. Fór svo á Þverfell sem er þarna við hliðina og niður Blesagil. Leiðin liður gilið er mjög stórgrýtt og gott að fara sér hægt.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið