Niðurhal
Sthrains

Fjarlægð

10,25 km

Heildar hækkun

470 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

137 m

Hám. hækkun

512 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

95 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

8 klukkustundir 8 mínútur

Hnit

1826

Hlaðið upp

20. júlí 2016

Tekið upp

júlí 2016

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
512 m
95 m
10,25 km

Skoðað 531sinnum, niðurhalað 8 sinni

nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Gönguleiðin nokkuð torsótt um skóginn sem er mjög þéttur og gróskumikill. Farið upp keðjuna á Kálfsklifi - sumir með pokann á bakinu - aðrir létu hífa bakpokana. Bandi brugðið um flesta til öryggis og andlegrar styrkingar. Fagurt gróðurlendi ofan Kálfsklifs og gljúfrin glæsileg. Mikið brölt upp skriðu í gili nærri Skessutorfugljúfri, lang erfiðasti kaflinn enda allir með farangur og þriggja daga vistir á bakinu. Gengið frá bækistöð undir Eystrafjalli.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið