Sthrains

Tími  8 klukkustundir 8 mínútur

Hnit 1826

Uploaded 20. júlí 2016

Recorded júlí 2016

-
-
512 m
95 m
0
2,6
5,1
10,25 km

Skoðað 439sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Gönguleiðin nokkuð torsótt um skóginn sem er mjög þéttur og gróskumikill. Farið upp keðjuna á Kálfsklifi - sumir með pokann á bakinu - aðrir létu hífa bakpokana. Bandi brugðið um flesta til öryggis og andlegrar styrkingar. Fagurt gróðurlendi ofan Kálfsklifs og gljúfrin glæsileg. Mikið brölt upp skriðu í gili nærri Skessutorfugljúfri, lang erfiðasti kaflinn enda allir með farangur og þriggja daga vistir á bakinu. Gengið frá bækistöð undir Eystrafjalli.

Athugasemdir

    You can or this trail