• mynd af Núpsstaðaskógur-Grænalón 7. júlí 13
  • mynd af Núpsstaðaskógur-Grænalón 7. júlí 13
  • mynd af Núpsstaðaskógur-Grænalón 7. júlí 13
  • mynd af Núpsstaðaskógur-Grænalón 7. júlí 13
  • mynd af Núpsstaðaskógur-Grænalón 7. júlí 13
  • mynd af Núpsstaðaskógur-Grænalón 7. júlí 13

Tími  10 klukkustundir 21 mínútur

Hnit 3241

Uploaded 28. ágúst 2013

Recorded júlí 2013

-
-
853 m
56 m
0
4,3
8,7
17,32 km

Skoðað 3820sinnum, niðurhalað 60 sinni

nálægt Kálfafell, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Fyrsti dagur í þriggja daga göngu sem venjulega er farin á fjórum dögum, Núpsstaðaskógur-Grænalón-Beinadalur-Djúpá. Ég ráðlegg að fara þessa leið á fjórum dögum. Flestir voru með 16 til 18 kg á bakinu. Sól og blíða í byrjun dags. Kjarr og mikill gróður fyrri hluta leiðar. Síðan melar og auðnir. Mikil náttúrufegurð við Núpsárgljúfur. Rigning og slydda í lok dags. Grænalón nánast horfið.

Athugasemdir

    You can or this trail