Niðurhal
krillikleina

Fjarlægð

22,6 km

Heildar hækkun

829 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

711 m

Hám. hækkun

361 m

Trailrank

29

Lágm. hækkun

23 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 1 (01/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 1 (01/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 1 (01/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 1 (01/07/2019).
  • Mynd af Hliðarhalli, laust undirlag.

Tími

10 klukkustundir 52 mínútur

Hnit

2516

Hlaðið upp

24. mars 2020

Tekið upp

júlí 2019

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
361 m
23 m
22,6 km

Skoðað 157sinnum, niðurhalað 8 sinni

nálægt Starmýri, Austurland (Ísland)

Dagur eitt á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Farið frá Smiðjunesi um Jökulsá í Lóni og Lónsöræfi (Lónsöræði :) að Múlaskála.

Lengd : 23.5 km
Hækkun : 1240 m
Lækkun : 1137 m

Langur, krefjandi, skemmtilegur, og fallegur dagur.
Gengið með Jökulsá í Lóni sem skiptir sér í margar ár, nokkuð mikið að vöðum, upp að hnjám. Gott að vera með vaðskó/sandala.
Farið meðfram brattri hlíð með lausu undilagi áður en komið er að brú yfir Jökulsá í Lóni.
Eftir það tekur við göngustígur um skriður, gil og á endanum brú sem leiðir ykkur að Múlaskála.

Gist á tjaldsvæði við Múlaskála.
Varða

Hliðarhalli, laust undirlag.

  • Mynd af Hliðarhalli, laust undirlag.
Einstigið.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið