Dagur ellefu á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið að Vonaskarði.
Lengd : 28.3 km Hækkun : 494 m Lækkun : 506 m
Glæsinlegt útsýni á göngunni yfir Tungnafellsjökul og Bárðabungu. Þó nokkuð um ár eftir Gæsavatnaskála, fram að Valafelli. Gist nálægt Valafelli þar sem Gönguleiðir um Vonaskarð taka við.
Athugasemdir