Niðurhal
krillikleina

Fjarlægð

22,07 km

Heildar hækkun

232 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

429 m

Hám. hækkun

805 m

Trailrank

26

Lágm. hækkun

622 m

Tegund leiðar

Ein leið
 • Mynd af Öræfaleið. Dagur 13 (15/07/2019).
 • Mynd af Öræfaleið. Dagur 13 (15/07/2019).
 • Mynd af Öræfaleið. Dagur 13 (15/07/2019).

Tími

6 klukkustundir 54 mínútur

Hnit

1051

Hlaðið upp

15. apríl 2020

Tekið upp

júlí 2019

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
2 ummæli
Deila
-
-
805 m
622 m
22,07 km

Skoðað 92sinnum, niðurhalað 8 sinni

nálægt somewhere (World)

Dagur þrettán á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið frá Nýjadal að Þjórsárverum.

Lengd : 22.3 km
Hækkun : 185 m
Lækkun : 363 m

Gengið frá Nýjadal með fallegt útsýni yfir Hofsjökul að Þjórsárverum.
Þar tók við litríka og fallega landslagið í þjórsárverum við.
Við löbbuðum yfir stífluna hjá þjórsárlóni og tjölduðum þar.

2 ummæli

 • elsa.eysteinsdottir 20. maí 2020

  Mjög gaman að lesa þessa leiðarlýsingu, hún er fróðleg og veitir mikinn innblástur, takk fyrir. En nú er ég forvitin að vita, endaði gangan í Þjórsárverum?

 • Mynd af krillikleina

  krillikleina 21. maí 2020

  Rosalega gaman að heyra ! Takk fyrir það. Við höldum göngunni áfram og endum í Húsafelli.
  Eigum eftir að setja inn þær leiðir, en gerum það á næstu dögum ;).

Þú getur eða þessa leið