krillikleina
  • mynd af Öræfaleið. Dagur 14 (16/07/2019).
  • mynd af Öræfaleið. Dagur 14 (16/07/2019).
  • mynd af Öræfaleið. Dagur 14 (16/07/2019).
  • mynd af Öræfaleið. Dagur 14 (16/07/2019).

Tími  10 klukkustundir 23 mínútur

Hnit 2046

Uploaded 8. júní 2020

Recorded júlí 2019

-
-
652 m
597 m
0
7,2
14
28,94 km

Skoðað 0sinnum, niðurhalað 0 sinni

nálægt somewhere (World)

Dagur fjórtán á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið um Þjórsárverin.

Lengd : 29.6 km
Hækkun : 280 m
Lækkun : 261 m

Gengið um fallegu þjórsárverin.
Það er talsvert að vöðum og landslagið blautt.
Þjórárkvíslin geta verið strembin en eftir það koma minni vöð, vaðið var upp á læri.
Næsta vað er Innri-Arnafellskvísl og svo kemur Innri-Múlakvísl undir Múlajökli.
Þetta eru þrjú stærstu vöðin en milli þess koma lækir og sprænur. Gott að vera með vaðskó eða tevur.
Fallegt útsýni alla leið. Arnarfell hið mikla var glæsinlegt.
Gist hjá Nautöldu.
Varða

Innri-Arnafellskvísl Vöð

16/07/2019, 12:28:57
Varða

Innri-Múlakvísl Vað

16/07/2019, 12:28:57
Varða

Þjórsárkvíslar Vöð

Þjórsárkvíslar

Athugasemdir

    You can or this trail