Niðurhal
krillikleina

Fjarlægð

12,35 km

Heildar hækkun

281 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

185 m

Hám. hækkun

723 m

Trailrank

26

Lágm. hækkun

594 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 15 (17/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 15 (17/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 15 (17/07/2019).

Tími

4 klukkustundir 59 mínútur

Hnit

802

Hlaðið upp

8. júní 2020

Tekið upp

júlí 2019

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
723 m
594 m
12,35 km

Skoðað 81sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt somewhere (World)

Dagur fimmtán á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið frá Nautöldu í Setrið.

Lengd : 12.6 km
Hækkun : 307 m
Lækkun : 197 m

Gengið frá Nautöldu yfir Miklukvísl og Blautukvísl. Flott útsýni á toppi Nautöldu.
Það var ekki mikið rennsli í ánum morguninn sem við lögðum á stað en Blautukvíslin geta verið erfið ef mikil rigning hefur verið dagana áður.
Þessi leggur var skemmtilegur með flott útsýni yfir jökla, þjórsárverin og Kerlingafjöll.
Mikið vatnasull eins og fyrri dagur Öræfaleiðar. Gott að vera með vaðskó eða tevur.
Gist var í Setrinu, skáli 4x4 klúbbsins, mjög heimilislegur og flottur skáli.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið