krillikleina
  • mynd af Öræfaleið. Dagur 15 (17/07/2019).
  • mynd af Öræfaleið. Dagur 15 (17/07/2019).
  • mynd af Öræfaleið. Dagur 15 (17/07/2019).

Tími  4 klukkustundir 59 mínútur

Hnit 802

Uploaded 8. júní 2020

Recorded júlí 2019

-
-
723 m
594 m
0
3,1
6,2
12,35 km

Skoðað 32sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt somewhere (World)

Dagur fimmtán á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið frá Nautöldu í Setrið.

Lengd : 12.6 km
Hækkun : 307 m
Lækkun : 197 m

Gengið frá Nautöldu yfir Miklukvísl og Blautukvísl. Flott útsýni á toppi Nautöldu.
Það var ekki mikið rennsli í ánum morguninn sem við lögðum á stað en Blautukvíslin geta verið erfið ef mikil rigning hefur verið dagana áður.
Þessi leggur var skemmtilegur með flott útsýni yfir jökla, þjórsárverin og Kerlingafjöll.
Mikið vatnasull eins og fyrri dagur Öræfaleiðar. Gott að vera með vaðskó eða tevur.
Gist var í Setrinu, skáli 4x4 klúbbsins, mjög heimilislegur og flottur skáli.

Athugasemdir

    You can or this trail