Niðurhal
krillikleina

Fjarlægð

18,61 km

Heildar hækkun

564 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

571 m

Hám. hækkun

933 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

694 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 16 (18/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 16 (18/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 16 (18/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 16 (18/07/2019).

Tími

6 klukkustundir 53 mínútur

Hnit

1268

Hlaðið upp

8. júní 2020

Tekið upp

júlí 2019

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
933 m
694 m
18,61 km

Skoðað 75sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt somewhere (World)

Dagur sextán á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið frá Setrinu inn í Kerlingarfjöll.

Lengd : 19 km
Hækkun : 471 m
Lækkun : 486 m

Lagt af stað frá setrinu og gengið með jeppaslóða inn í Kerlingarfjöll. Aðeins farið út af slóðanum til að komast í smá fjallgöngu en annars var fylgt slóðanum mest allan tímann.
Hugmyndir voru að fara gönguleiðirnar í gegnum fjallagarðinn, heimsækja Snækoll og Loðmund á leiðinni að Ásgarði. Við völdum að vera komnir snemma til þess að taka á móti fjölskyldu og vinum. Það var komið að 3. hvíldardegi daginn eftir.
Gist í Ásgarði.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið