Niðurhal
krillikleina

Fjarlægð

18,61 km

Heildar hækkun

564 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

571 m

Hám. hækkun

933 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

694 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 16 (18/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 16 (18/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 16 (18/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 16 (18/07/2019).

Tími

6 klukkustundir 53 mínútur

Hnit

1268

Hlaðið upp

8. júní 2020

Tekið upp

júlí 2019

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
933 m
694 m
18,61 km

Skoðað 78sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt somewhere (World)

Dagur sextán á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið frá Setrinu inn í Kerlingarfjöll.

Lengd : 19 km
Hækkun : 471 m
Lækkun : 486 m

Lagt af stað frá setrinu og gengið með jeppaslóða inn í Kerlingarfjöll. Aðeins farið út af slóðanum til að komast í smá fjallgöngu en annars var fylgt slóðanum mest allan tímann.
Hugmyndir voru að fara gönguleiðirnar í gegnum fjallagarðinn, heimsækja Snækoll og Loðmund á leiðinni að Ásgarði. Við völdum að vera komnir snemma til þess að taka á móti fjölskyldu og vinum. Það var komið að 3. hvíldardegi daginn eftir.
Gist í Ásgarði.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið