Niðurhal
krillikleina

Fjarlægð

17,87 km

Heildar hækkun

249 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

427 m

Hám. hækkun

713 m

Trailrank

26

Lágm. hækkun

508 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 17 (20/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 17 (20/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 17 (20/07/2019).

Tími

5 klukkustundir 58 mínútur

Hnit

1061

Hlaðið upp

8. júní 2020

Tekið upp

júlí 2019

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
713 m
508 m
17,87 km

Skoðað 69sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Tungufell, Suðurland (Ísland)

Dagur sautján á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið frá Kerlingarfjöllum að Þverbrekknamúla.

Lengd : 18.2 km
Hækkun : 280 m
Lækkun : 461 m

Gengið frá Kerlingarfjöllum að kjalvegi. Flott að stoppa hjá Gýgjarfossi.
Svo er gengið í átt að Þverbrekknamúla. Þæginlegt landslag og flott útsýni yfir Hrútafellsjökul/Regnbogajökul.
Komið inn á Kjalveg hinn forna og gengið meðfram Fúlakvísl að brú sem leiðir mann að fallegum skála.
Gist í Þverbrekknamúla.
Varða

Fúlakvísl Brú

Fúlakvísl

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið