Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 69sinnum, niðurhalað 3 sinni
nálægt Tungufell, Suðurland (Ísland)
Dagur sautján á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið frá Kerlingarfjöllum að Þverbrekknamúla.
Lengd : 18.2 km
Hækkun : 280 m
Lækkun : 461 m
Gengið frá Kerlingarfjöllum að kjalvegi. Flott að stoppa hjá Gýgjarfossi.
Svo er gengið í átt að Þverbrekknamúla. Þæginlegt landslag og flott útsýni yfir Hrútafellsjökul/Regnbogajökul.
Komið inn á Kjalveg hinn forna og gengið meðfram Fúlakvísl að brú sem leiðir mann að fallegum skála.
Gist í Þverbrekknamúla.
Athugasemdir