Niðurhal
krillikleina

Fjarlægð

15,71 km

Heildar hækkun

232 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

320 m

Hám. hækkun

536 m

Trailrank

26

Lágm. hækkun

429 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 18 (21/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 18 (21/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 18 (21/07/2019).

Tími

5 klukkustundir 11 mínútur

Hnit

828

Hlaðið upp

8. júní 2020

Tekið upp

júlí 2019

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
536 m
429 m
15,71 km

Skoðað 105sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Tungufell, Suðurland (Ísland)

Dagur átján á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið part af Kjalveg hinn forna frá Þverbrekknamúla að Hvítárnesi.

Lengd : 15.9 km
Hækkun : 114 m
Lækkun : 202 m

Gengið milli Þverbrekknamúla og Hvítárnes, þetta er seinasti leggurinn á Kjalveginum forna. þessi kafli er fallegur þar sem grasið er grænt og reiðstígar móta gönguleiðina. Ekki af ástæðulausu sem kjalvegur hinn forni er vinsæl gönguleið hjá útivistarfólki.
*Dálítið var af mýi, svo gott er að hafa í för með sér flugnanet.

Gist í Hvítárnesi.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið