Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 105sinnum, niðurhalað 4 sinni
nálægt Tungufell, Suðurland (Ísland)
Dagur átján á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið part af Kjalveg hinn forna frá Þverbrekknamúla að Hvítárnesi.
Lengd : 15.9 km
Hækkun : 114 m
Lækkun : 202 m
Gengið milli Þverbrekknamúla og Hvítárnes, þetta er seinasti leggurinn á Kjalveginum forna. þessi kafli er fallegur þar sem grasið er grænt og reiðstígar móta gönguleiðina. Ekki af ástæðulausu sem kjalvegur hinn forni er vinsæl gönguleið hjá útivistarfólki.
*Dálítið var af mýi, svo gott er að hafa í för með sér flugnanet.
Gist í Hvítárnesi.
Athugasemdir