Niðurhal
krillikleina

Fjarlægð

18,3 km

Heildar hækkun

328 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

809 m

Hám. hækkun

809 m

Trailrank

26

Lágm. hækkun

345 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 20 (23/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 20 (23/07/2019).

Tími

6 klukkustundir 15 mínútur

Hnit

1301

Hlaðið upp

19. júlí 2020

Tekið upp

júlí 2019

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
809 m
345 m
18,3 km

Skoðað 108sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Geysir, Suðurland (Ísland)

Dagur tuttugu á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið frá Skálpanesi að Einifelli.

Lengd : 18.7 km
Hækkun : 236 m
Lækkun : 698 m

Gengið var frá Skálpanesi að skála Ferðafélags Íslands (Hagavatn, undir Einifelli), meðfram glæsinlegu Jarlhettunum. Stóra-Jarhetta var mögnuð og þessi leið er svakalega falleg og sérstök að ganga. Umhverfið var allt frá því að vera í villtra vestrinu og upp til tunglsins. Eitt vað í miðri göngu, nær upp að kálfa.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið