Niðurhal
krillikleina

Fjarlægð

12,38 km

Heildar hækkun

366 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

537 m

Hám. hækkun

918 m

Trailrank

27

Lágm. hækkun

577 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 22 (25/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 22 (25/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 22 (25/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 22 (25/07/2019).

Tími

6 klukkustundir 34 mínútur

Hnit

1282

Hlaðið upp

19. júlí 2020

Tekið upp

júlí 2019

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
918 m
577 m
12,38 km

Skoðað 116sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Geysir, Suðurland (Ísland)

Dagur tuttugu og tvö á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið Þórisdal.

Lengd : 12.9 km
Hækkun : 378 m
Lækkun : 560 m

Þessi sögulegi staður er glæsinlegur og útsýnið á göngunni er stórkostlegt. Gangan fer milli Þórisjökuls og Geitlandsjökul. Í miðri göngu er farið yfir sporðinn á Þórisjökli, síðan tekur við Prestahnúkur og græn vaxinn dalur niður frá Helgatindi. Skemmtilegur dagsleiðangur.

Gist undir Presthnúki.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið