Niðurhal
krillikleina

Fjarlægð

12,38 km

Heildar hækkun

366 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

537 m

Hám. hækkun

918 m

Trailrank

27

Lágm. hækkun

577 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 22 (25/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 22 (25/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 22 (25/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 22 (25/07/2019).

Tími

6 klukkustundir 34 mínútur

Hnit

1282

Hlaðið upp

19. júlí 2020

Tekið upp

júlí 2019

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
918 m
577 m
12,38 km

Skoðað 138sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Geysir, Suðurland (Ísland)

Dagur tuttugu og tvö á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið Þórisdal.

Lengd : 12.9 km
Hækkun : 378 m
Lækkun : 560 m

Þessi sögulegi staður er glæsinlegur og útsýnið á göngunni er stórkostlegt. Gangan fer milli Þórisjökuls og Geitlandsjökul. Í miðri göngu er farið yfir sporðinn á Þórisjökli, síðan tekur við Prestahnúkur og græn vaxinn dalur niður frá Helgatindi. Skemmtilegur dagsleiðangur.

Gist undir Presthnúki.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið