Niðurhal
krillikleina

Heildar hækkun

487 m

Styrkleiki

Auðvelt

niður á móti

978 m

Max elevation

617 m

Trailrank

27

Min elevation

110 m

Trail type

One Way
  • mynd af Öræfaleið. Dagur 23 (26/07/2019).
  • mynd af Öræfaleið. Dagur 23 (26/07/2019).
  • mynd af Öræfaleið. Dagur 23 (26/07/2019).
  • mynd af Öræfaleið. Dagur 23 (26/07/2019).

Tími

6 klukkustundir 48 mínútur

Hnit

1292

Uploaded

19. júlí 2020

Recorded

júlí 2019
Be the first to clap
Share
-
-
617 m
110 m
23,95 km

Skoðað 59sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Ás, Vesturland (Ísland)

Dagur tuttugu og þrjú (síðasti dagurinn) á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Farið frá Prestahnúk að Húsafelli þar sem Öræfaleið endar.

Lengd : 24.3 km
Hækkun : 146 m
Lækkun : 626 m

Þæginlegur, skemmtilegur, og fallegur dagur.
Gengið frá Prestahnúk í átt að Húsafelli, erfitt að fara aftur í byggðir eftir svona langa göngu en gott að sjá fallegu sveitir Íslands, með græn tún og litrík blóm.

Gist í Húsafelli.

* Þessi ganga fer á marga fallega og fáfarna staði á Hálendi Íslands, það eru margir ef ekki flestir leggir í þessari göngu þar sem einstaklingar munu upplifar sig aleinan í heiminum. Flestir munu taka margt gott úr þessari göngu og læra nýja hluti um sjálfan sig eða aðra. Þessi ganga henntar öllum sem hafa gaman af áskorunum og útivist. Ef einhverjar spurningar vakna, þá er í góðu lagi að hafa samband hérna.
Það er einnig hægt að ganga frá vestur - austur ef það hentar betur.

Athugasemdir

    You can or this trail