Niðurhal
krillikleina

Fjarlægð

16,46 km

Heildar hækkun

539 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

390 m

Hám. hækkun

911 m

Trailrank

24

Lágm. hækkun

608 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 3 (03/07/2019).
  • Mynd af Öræfaleið. Dagur 3 (03/07/2019).

Tími

7 klukkustundir 41 mínútur

Hnit

1634

Hlaðið upp

24. mars 2020

Tekið upp

júlí 2019

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
911 m
608 m
16,46 km

Skoðað 114sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt Hoffell, Austurland (Ísland)

Dagur þrjú á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið frá Egilsseli til Geldingafell skála.

Lengd : 17 km
Hækkun : 690 m
Lækkun : 525 m

Gengið inn á Hálendið, um Lónsöræfi. Eitt vað á leiðinni, sem kemur frá Fremstavatni.
Þöngnin var algjör þarna, lítið símasamband og flott útsýni yfir Snæfell (1833m)
Jörðin mjög blaut seinni partinn.
Gist var í Geldingafell skála, mjög notarlegur og heimilislegur.
Varða

Vað

03/07/2019, 10:35:12

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið