Niðurhal
ingvi

Fjarlægð

16,78 km

Heildar hækkun

697 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

335 m

Hám. hækkun

573 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

26 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Rangali - Hornvík
  • Mynd af Rangali - Hornvík
  • Mynd af Kýrvað í Hornvík

Tími

8 klukkustundir 19 mínútur

Hnit

1285

Hlaðið upp

29. ágúst 2012

Tekið upp

ágúst 2012

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
573 m
26 m
16,78 km

Skoðað 2536sinnum, niðurhalað 40 sinni

nálægt Hrafnsfjarðareyri, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Gengið frá Lónafirði upp í Rangalaskarð. Frá Rangalaskarði var gengið í gegnum Kýrdal og niður að Kýrvaði. Sú leið er frekar leiðinlega að ganga, drulla og mýri.

Þaðan var haldið að Hornbæjunum. Engin sjáanleg slóð eru upp í Rangalaskarð, hvorki Lónafjarðar- né Hornvíkurmegin. Ekki eru heldur stikur eða vörður. Í þoku er því þörf á að vera með gps-tæki og ganga eftir því. Síðasti hlutinn upp í skarðið Lónafjarðarmegin var brattur og skiptist stórgrýti og snjór/hjarn. Hornvíkurmegin var snjór og hjarn.
Á

Kýrvað í Hornvík

  • Mynd af Kýrvað í Hornvík
Fjallskarð

Rangalaskarð

Tjaldsvæði

Tjaldstæði - Rangali

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið