-
-
334 m
107 m
0
2,1
4,2
8,4 km
Skoðað 2680sinnum, niðurhalað 37 sinni
nálægt Reykholt, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
Gengið upp með Rauðsgili að vestanverðu, frá malarnámi í landi Steindórsstaða upp að Tröllafossi. Hvoru tveggja var ég að skoða gróðurinn og gilið og því lengi á leiðinni upp - enda lá mér svo sem ekkert á og veðrið var gott. Þegar að Tröllafossi kom hætti ég við að fara niður í gilið, því sól var lágt á lofti og skuggi í gilinu við fossinn. Væntanlega er gott að vera þar þegar sól er hátt á lofti og því stefnt á þessar slóðir fyrri hluta dags í næstu ferð.
1 comment
You can add a comment or review this trail
thorunnreykdal 18.6.2016
ATH. Vikiloc bætir 60-70 m við hæð yfir sjávarmáli