Niðurhal

Fjarlægð

8,4 km

Heildar hækkun

235 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

235 m

Hám. hækkun

334 m

Trailrank

41

Lágm. hækkun

107 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

5 klukkustundir 30 mínútur

Hnit

798

Hlaðið upp

15. júní 2016

Tekið upp

júní 2016

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
1 athugasemd
Deila
-
-
334 m
107 m
8,4 km

Skoðað 3288sinnum, niðurhalað 40 sinni

nálægt Reykholt, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Gengið upp með Rauðsgili að vestanverðu, frá malarnámi í landi Steindórsstaða upp að Tröllafossi. Hvoru tveggja var ég að skoða gróðurinn og gilið og því lengi á leiðinni upp - enda lá mér svo sem ekkert á og veðrið var gott. Þegar að Tröllafossi kom hætti ég við að fara niður í gilið, því sól var lágt á lofti og skuggi í gilinu við fossinn. Væntanlega er gott að vera þar þegar sól er hátt á lofti og því stefnt á þessar slóðir fyrri hluta dags í næstu ferð.
Bílastæði

1

Fallegt útsýni

Rauðsgil 1

 • Mynd af Rauðsgil 1
Horft upp gilið, frá vestari bakkanum skammt fyrir ofan beitarhúsin við Þórishól
Foss

Einiberjafoss

 • Mynd af Einiberjafoss
Einiberjafoss
Foss

Ólafsfoss 1

 • Mynd af Ólafsfoss 1
Fyrri mynd af tveimur af Ólafsfossi við Hulduhvamm, þarna hefur áin sveigt til austurs og Búrfell í Hálsasveit ber við himinn í austurátt.
Foss

Ólafsfoss 2

 • Mynd af Ólafsfoss 2
Nærmynd af fossinum
Foss

Tröllafoss 1

 • Mynd af Tröllafoss 1
Tröllin undir Tröllafossi - berggangur niðri í Rauðsgili.
Foss

Tröllafoss 2

 • Mynd af Tröllafoss 2
 • Mynd af Tröllafoss 2
Tröllafoss hálf baðaður kvöldsól og tröllin fyrir neðan fossinn.
Bílastæði

Bíll2

1 athugasemd

 • Mynd af thorunnreykdal

  thorunnreykdal 18. jún. 2016

  ATH. Vikiloc bætir 60-70 m við hæð yfir sjávarmáli

Þú getur eða þessa leið