Niðurhal

Fjarlægð

4,44 km

Heildar hækkun

218 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

218 m

Hám. hækkun

311 m

Trailrank

17

Lágm. hækkun

69 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Reykjaborg

Tími

2 klukkustundir 26 mínútur

Hnit

569

Hlaðið upp

23. janúar 2021

Tekið upp

janúar 2021

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
311 m
69 m
4,44 km

Skoðað 33sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Mjög hvasst og kalt en fallegt og gangan góð. Ætluðum á Lala en það var of hvasst.

Reykjaborgin er undurfögur klettaborg sem sést víða að úr Mosfellsbæ. Hún er 285 metra yfir sjávarmáli. Lali er örlítið lægri.
Gengið er meðfram Borgarvatni og þverbeygt þaðan upp á Reykjaborg þar sem áð verður og Haukurinn tekinn ásamt raddæfingum.. Þaðan er gengið með brúnum að Lala og niður á leiðina sem gengin var upp.
Gangan er tiltölulega létt. Alls eru farnir rúmir 6 kílómetrar.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið