• mynd af Reykjaborg frá Hafravatni hringur
  • mynd af Reykjaborg frá Hafravatni hringur
  • mynd af Reykjaborg frá Hafravatni hringur
  • mynd af Reykjaborg frá Hafravatni hringur
  • mynd af Reykjaborg frá Hafravatni hringur
  • mynd af Reykjaborg frá Hafravatni hringur

Moving time  ein klukkustund 16 mínútur

Tími  ein klukkustund 24 mínútur

Hnit 941

Uploaded 1. apríl 2021

Recorded apríl 2021

-
-
282 m
62 m
0
1,4
2,7
5,42 km

Skoðað 21sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Skemmtileg leið :). Lagt við skógrækt í Þormóðsdal við Hafravatnsrétt og gengið þar upp stikaða leið. Borgarvatn birtist þegar ofar dregur. Beygt af stíg í átt að Reykjaborg. Skyggni lítið í dag vegna súldar, annars útsýni yfir Mosfellsbæ og víðar. Gengið sömu leið tilbaka að mestu, en tók veginn niður að Hafravatni framhjá Hvuttakoti (rautt hlið) og Kósikoti. Drulla, snjór, grýtt og hraun með mosa.

Athugasemdir

    You can or this trail