Niðurhal

Fjarlægð

5,42 km

Heildar hækkun

218 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

218 m

Hám. hækkun

282 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

62 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Reykjaborg frá Hafravatni hringur
  • Mynd af Reykjaborg frá Hafravatni hringur
  • Mynd af Reykjaborg frá Hafravatni hringur
  • Mynd af Reykjaborg frá Hafravatni hringur
  • Mynd af Reykjaborg frá Hafravatni hringur
  • Mynd af Reykjaborg frá Hafravatni hringur

Hreyfitími

ein klukkustund 16 mínútur

Tími

ein klukkustund 24 mínútur

Hnit

941

Hlaðið upp

1. apríl 2021

Tekið upp

apríl 2021

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
282 m
62 m
5,42 km

Skoðað 119sinnum, niðurhalað 10 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Skemmtileg leið :). Lagt við skógrækt í Þormóðsdal við Hafravatnsrétt og gengið þar upp stikaða leið. Borgarvatn birtist þegar ofar dregur. Beygt af stíg í átt að Reykjaborg. Skyggni lítið í dag vegna súldar, annars útsýni yfir Mosfellsbæ og víðar. Gengið sömu leið tilbaka að mestu, en tók veginn niður að Hafravatni framhjá Hvuttakoti (rautt hlið) og Kósikoti. Drulla, snjór, grýtt og hraun með mosa.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið